Heiðmerkurhlaupið

Þann 3. september 2020 fór Heiðmerkurhlaupið fram í fyrsta skipti. Skógræktarfélag Reykjavíkur hélt þetta skemmtilega hlaup í samstarfi við Náttúruhlaup í tilefni 70 ára afmæli Heiðmerkur.

Hlaupið var 12 km Ríkishring og fjögurra km skemmtiskokk. Haustið skartaði sínu fegursta og keppnin tókst afar vel.

Guðmundur Freyr Jónsson og Birkir Már Kristinsson tóku myndirnar. Hala má þær niður til persónulegra notkunnar og á eigin samfélagsmiðlum en biðja þarf um leyfi til þess að nota þær opinberlega með því að hafa samband við