Utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2024

Mikilvægt er að undirbúa sig vel fyrir keppni. Náttúruhlaup bjóða upp á undirbúningsnámskeið fyrir utanvegahlaup, til dæmis hlaupanámskeið fyrir byrjendur, námskeið fyrir Laugavegshlaup, Fimmvörðuháls og Ultra námskeið.

Athugið að listinn er ekki tæmandi yfir utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2024. Frekari upplýsingar um hvert hlaup fæst með því að smella á hlaupið.

apríl 2024
MánÞriMiðFimFösLauSun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
Vík í Mýrdal
2,5 | 7 | 11
28
29
30
1
2
3
4
Vestmannaeyjar
20
Öskjuhlíð
6,7 km hringurinn
5
DAGSETN
HLAUP
STAÐSETNING
LENGD (IR) (KM)
3.
Hengill Ultra
Hveragerði
5 | 10 | 26 | 53 | 106 | 162
6.
Hvítasunnuhlaup Hauka
Hafnarfjörður
14 | 17 | 22
11.
Gullspretturinn: Laugavatnshlaupið
Laugavatn
8,5
12.
Álafosshlaupið
Mosfellsbær
5,6 | 10
15.
Hlaupárshlaupið
Heiðmörk
10
31.
Mývatsmaraþon
Mývatn
10 | 21 | 42