Vildarkort
Hlaupasamfélagsins
Ársáskrifendur fá afslátt
Innifalið í ársáskrift í hlaupasamfélagi Náttúruhlaupa er rafrænt afsláttarkort í gegnum Síminn Pay, sem veitir afslátt hjá verslunum með hlaupatengdum vörum.
Þátttakendur á námskeiðum fá takmarkaða útgáfu af kortinu (þ.e. fá aðeins afslátt hjá nokkrum af þessum aðilum).
Misjafnt er eftir aðilum hversu mikill afslátturinn er en algengast er 15-20% afsláttur.


66° Norður
66°N býður upp á afslátt af öllum vörum nema barnafatnaði.

Hlaupár
Veitir afslátt af öllum vörum.

H Verslun
H Verslun veitir afslátt af öllum hlaupafatnaði og hlaupaskóm (Nike). Auk þess fæst afsláttur af vörum frá Camelbak, Now, Muna og H bar.

Eins og Fætur Toga
Býður upp á afslátt af öllum vörum nema innleggjum og Yourboots

Fjallakofinn
Fjallakofinn er með mikið úrval af fatnaði og búnaði frá Petzl, Scarpa, Black Diamond, Julbo o.fl.

Eyesland
Býður upp á afslátt af öllum vörum. Eyesland er með fjölbreytt úrval af gleraugum, útivistargleraugum, sólgleraugum, linsum og augnheilbrigðisvörum. Vörumerkin eru m.a. Poc, Rudy Project, Oakley, Julbo í útivistargleraugum.

Funktional Nutrition og State Drinks
Funktional Nutrition og State Drinks bjóða upp á íþróttadrykki, orkudrykki, vítamín og fæðubótaefni.

BETRASPORT
Netverslun með hlaupabúnað, hlaupaföt og compression fatnaði.

Garmin búðin
Garmin býður upp á afslátt af hlaupaúrum. Aflátturinn er aðeins virkur síðustu tvær vikurnar í febrúar, júní og október.

Íslensku Alparnir
Íslensku Alparnir eru m.a. með hlaupafatnað, skó og Kathoola Microspikes hlaupabroddana. Allar vörur á afslætti.

Eirberg
Býður upp á öllum íþrótta- og útivistarvörum.

World Class
World Class býður upp á afslátt af þriggja mánaða heilsuæktarkorti.

Bragginn Bar
Afsláttur af mat af matseðli, máltíð með gosi og frönskum og gosi.

Sportís
Sportís býður upp á fría heimsendingu.

Debe.is (netverslun)
Veitir afslátt af merkjunum Dynafit (hlaupatengdum vörum) og Montane (öllum vörum).

Fimbul (netverslun)
Býður m.a. upp á hlaupaföt frá Gore og trailskó frá Icebug.

Tubble
Tubble býður afslátt á upplásnum baðkörum, upplögð til að nota til að kæla eftir hlaup og nuddbyssu.