Næsta grunn námskeið hefst 7. september. Búið er að opna fyrir skráningu. Nánari upplýsinga má finna hér. Hlaupasamfélagið byrjar líka aftur 7. september. Fyrir þá sem ætla að skrá sig í hlaupasamfélagið má velja á milli árs áskriftar og þriggja mánaða áskriftar (hlaupatörn). Nánari upplýsinga má finna hér.
Category Archives: Námskeið
Skráning í hlaupasamfélagið lokuð Nú höfum við lokað fyrir skráningu í hlaupasamfélagið en hún opnar aftur í lok janúar. Í hlaupasamfélaginu tökum við pásu frá upplifunaræfingum (laugardagar) í des. og jan. en gæðaæfingarnar halda áfram. Síðasta gæðaæfingin á þessu ári verður 11. desember en svo halda þær áfram strax eftir áramót. Námskeið í janúar Hefðbundin [lestu meira…]
Við höfum fengið margar fyrirspurnir um hvenær haustnámskeiðið hefst. Það byrjar laugardaginn 1. september. Best er að skrá sig á póstlistann okkar, þá fáið þið að vita um leið og opnar fyrir skráningu. Hlaupasamfélagið byrjar líka 1. september en það er hugsað fyrir þá sem hafa verið áður á námskeiði eða vana hlaupara sem hafa [lestu meira…]