Landvættir NH 2022: Kynningarkvöld

Skráning er hafin í Landvættahóp Náttúruhlaupa 2022! 

Kynningarkvöld 4.nóvember kl 20:00 í húsakynnum 66° Norður – Miðhrauni 11
(Einnig verður hægt að fylgjast með í gegnum Facebook life – á þessum viðburði)
Við eigum það öll sameiginlegt að elska að njóta náttúrunnar á hlaupum í góðum félagsskap. Við erum líka stöðugt að skora á okkur sjálf og fara út fyrir þægindahringinn með því til dæmis að fara lengra og/eða hraðar.
 
Því langar okkur að bjóða þér að fara út fyrir þægindahringinn þinn og taka þátt í Landvættahóp Náttúruhlaupa.
 
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé mun hafa umsjón með hópnum í annað sinn. Halldóra býr yfir áralangri reynslu af því að stunda og keppa í Landvættagreinunum og er meðal annars Landvættur nr. 8.
Henni til aðstoðar verða reyndir þjálfarar og íþróttafólk með sérhæfingu í hverri grein.
 
Nánari upplýsingar og skráning á heimasíðunni okkar –
https://natturuhlaup.is/landvaettir-natturuhlaupa/

Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields