Afmælisviðburður Náttúruhlaupa og ný Grunnnámskeið

Náttúruhlaup eru 10 ára!

Í samstarfi við 66°Norður, blásum við til veislu í Guðmundarlundi þriðjudaginn 9. júlí þar sem þér og þínum er boðið að fagna með okkur.

Við hvetjum ykkur að mæta með fjölskyldu eða vinum, börn eru velkomin.

Boðið verður upp á:

  • Samhlaup
  • Grillaðir hamboragara og pylsur í boði á meðan birgðir endast
  • Afmæliskaka
  • DJ Dóra Júlía heldur uppi stuðinu
  • Andri Guðmundsson slær á létta strengi.

Endilega meldið ykkur á Facebook viðburðinn til að við getum áætlað veitingar.

 

Grunnnámskeið í ágúst og september 2024

Við vorum að opna fyrir skráningu á Grunnnámskeiðum sem hefjast í ágúst og september. Þessi námskeið seljast yfirleitt upp, tryggðu þér pláss strax og byrjaðu haustið með því að fjárfesta í heilsu og hamingju

Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields