20170812 151956 scaled

 

 

Spennandi valkostur

Náttúruhlaup er spennandi, nýr valkostur fyrir skokkara og langhlaupara þar sem  eru farnar fjölbreyttar hlaupaleiðir í fallegu umhverfi í og við útjaðra borgarinn. Hlaupið er á manngerðum stígum, kindaslóðum eða yfir móa, tún, fjöll og mela, hvert sem leið liggur um íslenska náttúru. Náttúruhlaup kallar á annan búnað og öðruvísi hugsunarhátt en hefðbundið götuhlaup. Komdu með okkur að kanna nýjar hlaupaleiðir og lífsstíl.

 

 

Náttúruveitan