Landmannalaugar dagsferð

Ferðin er uppseld. Við erum að skoða hvort hægt sé að bæta við plássum. Endilega skráið ykkur á biðlista.

Náttúruhlauparar munu fara hlaupaferð um hið stórbrotna svæði við Landmannalaugar. Friðlandið að Fjallabaki er einstakt svæði og verður enginn svikinn af litadýrðinni og landslaginu.

 • 29. júní 2024
 • Uppselt, skrá á biðlista
 • Almennt verð: 21.900 kr.
 • Lengd: 11km, 17km eða 25km
 • Hlaupaleið: Landmannalaugar: þrjár getuskiptar leiðir
 • Verð fyrir ársáskrifendur hlaupasamfélags NH: 19.900 kr.
00

Dagar Dagur

00

Klst Klst

00

mín Mín

Landmannalaugar dagsferð

Þrjár vegalengdir eru í boði og leiðir eru mismunandi eftir því hvaða vegalengd er valin en allir fá stórkostlegt landslag!

Val um þrjár hlaupa vegalengdir:*

11km

með 670 m
hækkun og lækkun

17km

með 750 m
hækkun og lækkun

22km

með 1150 m
hækkun og lækkun

*Ef næg þátttaka næst

Fyrir hverja

Stefnt er á að bjóða upp á þrjár vegalengdir með u.þ.b. þessum vegalengdum en með fyrirvara um breytingar.

Stysta leiðin (11 km) er fyrir öll getustig nema algjöra byrjendur. Ekki er lögð áhersla á hraða heldur að njóta leiðarinnar. Gengið verður upp brekkur og stoppað reglulega til að taka myndir og þjappa hópnum saman.

17 km leiðin er fyrir nokkuð vana hlaupara sem hafa farið álíka vegalendir einhvern tímann áður. Þessi leið er m.a. fyrir þá sem eru á undirbúningsnámskeiðið fyrir 5VH Trail Run en þeir fá sér verð þar sem verðið er að hluta til innifalið í námskeiðinu.

22 km leiðin er aðeins fyrir vanari hlaupara sem hafa hlaupið að minnsta kosti jafn langt áður í fjalllendi. Hér verður áherslan líka á að njóta en þó verður farið hraðar yfir en í styttri vegalendunum. 

Landmannalaugar dagsferð

 • 29. júní 2024
 • Skráning er opin
 • Hlaupaleið: Landmannalaugar: þrjár getuskiptar leiðir
 • Lengd: 11, 17 eða 25km
 • Almennt verð: 21.900 kr.
 • Verð fyrir ársáskrifendur hlaupasamfélags NH: 19.900 kr.
 • Hafðu samband [email protected]
Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields