Ultra námskeið 2023

Við kynnum Ultra námskeið Náttúruhlaupa fimmtudaginn 24. Nóvember kl. 19:30 í verslun 66°Norður Faxafeni. Sjá Facebook event.  Ultra námskeið Náttúruhlaupa hefur verið haldið síðast liðin 3 ár og er ætlað vönum hlaupurum sem hafa mikla reynslu af utanvegahlaupum og stefna á lengri keppnishlaup í vor eða sumar (50km+). Um er að ræða einstaklingsmiðaða hópþjálfun sem fer fram í fjarþjálfun en þátttakendur nýta sér sameiginlegar æfingar Hlaupasamfélags Náttúruhlaupa.  Námskeiðið hefst 1. febrúar og stendur yfir í fimm mánuði. 

Umsjón og þjálfarar: Rúna Rut Ragnarsdóttir og Elísabet Margeirsdóttir

Skráning og allar nánari upplýsingar um Ultra námskeiðið

Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields