Ultra- og Laugavegsnámskeið

Þann 18. nóvember verður haldið kynningarkvöld á hlaupanámskeiðum fyrir lengra komna. Námskeiðin sem verða kynnt eru Ultra- og Laugavegsnámskeið 2022.

Landvættir NH 2022: Kynningarkvöld

Skráning er hafin í Landvættahóp Náttúruhlaupa 2022!
Kynningarkvöld 4.nóvember kl 20:00 í húsakynnum 66° Norður – Miðhrauni 11

Við eigum það öll sameiginlegt að elska að njóta náttúrunnar á hlaupum í góðum félagsskap. Við erum líka stöðugt að skora á okkur sjálf og fara út fyrir þægindahringinn með því til dæmis að fara lengra og/eða hraðar.

Stuðið hefst í sepember

Næsta grunn námskeið hefst 7. september. Búið er að opna fyrir skráningu. Nánari upplýsinga má finna hér. Hlaupasamfélagið byrjar líka aftur 7. september. Fyrir þá sem ætla að skrá sig í hlaupasamfélagið má velja á milli árs áskriftar og þriggja mánaða áskriftar (hlaupatörn). Nánari upplýsinga má finna hér.

Fyrirkomulagið í vetur

Skráning í hlaupasamfélagið lokuð Nú höfum við lokað fyrir skráningu í hlaupasamfélagið en hún opnar aftur í lok janúar. Í hlaupasamfélaginu tökum við pásu frá upplifunaræfingum (laugardagar) í des. og jan. en gæðaæfingarnar halda áfram. Síðasta gæðaæfingin á þessu ári verður 11. desember en svo halda þær áfram strax eftir áramót. Námskeið í janúar Hefðbundin […]

Stuðið hefst 1. september!

Við höfum fengið margar fyrirspurnir um hvenær haustnámskeiðið hefst. Það byrjar laugardaginn 1. september. Best er að skrá sig á póstlistann okkar, þá fáið þið að vita um leið og opnar fyrir skráningu. Hlaupasamfélagið byrjar líka 1. september en það er hugsað fyrir þá sem hafa verið áður á námskeiði eða vana hlaupara sem hafa […]