Ultra námskeið 2023

Við kynnum Ultra námskeið Náttúruhlaupa fimmtudaginn 24. Nóvember kl. 19:30 í verslun 66°Norður Faxafeni. Sjá Facebook event.  Ultra námskeið Náttúruhlaupa hefur verið haldið síðast liðin 3 ár og er ætlað vönum hlaupurum sem hafa mikla reynslu af utanvegahlaupum og stefna á lengri keppnishlaup í vor eða sumar (50km+). Um er að ræða einstaklingsmiðaða hópþjálfun sem […]

Laugavegsnámskeið og 5VH námskeið 2023

Kynning á námskeiðunum verður haldin í verslun 66°Norður Faxafeni fimmtudagskvöldið 17. nóvember kl. 19:30. Sjá Facebook viðburð. Laugavegsnámskeið og 5VH námskeið 2023Skráning er hafin á undirbúningsnámskeið fyrir Laugavegshlaupið og 5VH Trail Run Fimmvörðuhálshlaupið! Undirbúðu þig fyrir þessi mögnuðu utanvegahlaup undir handleiðslu reyndra hlaupaþjálfara í skemmtilegum félagsskap. Sameiginlegar æfingar, sérhæfð þjálfun og fræðsla. Fimmvörðuhálshlaupið gefur ITRA […]

Ultra- og Laugavegsnámskeið

Þann 18. nóvember verður haldið kynningarkvöld á hlaupanámskeiðum fyrir lengra komna. Námskeiðin sem verða kynnt eru Ultra- og Laugavegsnámskeið 2022.

Landvættir NH 2022: Kynningarkvöld

Skráning er hafin í Landvættahóp Náttúruhlaupa 2022!
Kynningarkvöld 4.nóvember kl 20:00 í húsakynnum 66° Norður – Miðhrauni 11

Við eigum það öll sameiginlegt að elska að njóta náttúrunnar á hlaupum í góðum félagsskap. Við erum líka stöðugt að skora á okkur sjálf og fara út fyrir þægindahringinn með því til dæmis að fara lengra og/eða hraðar.

Stuðið hefst í sepember

Næsta grunn námskeið hefst 7. september. Búið er að opna fyrir skráningu. Nánari upplýsinga má finna hér. Hlaupasamfélagið byrjar líka aftur 7. september. Fyrir þá sem ætla að skrá sig í hlaupasamfélagið má velja á milli árs áskriftar og þriggja mánaða áskriftar (hlaupatörn). Nánari upplýsinga má finna hér.