Náttúruhlaup 2020

Kynningarkvöld Náttúruhlaupa

Kynningarkvöld Náttúruhlaupa verður haldið mánudagskvöldið 2. desember kl. 20:00 í verslun 66°Norður Faxafeni. Elísabet Margeirs og Birkir Már Kristinsson kynna Náttúruhlaupin, uppbyggingu grunnnámskeiða, hlaupasamfélagið og ferðir 2020 á opnu kynningarkvöldi. Einnig segir Elísabet stuttlega frá undirbúningsnámskeiðinu fyrir Laugavegshlaupið 2020.

Grunnnámskeið og Ultra námskeið

Nýtt sex vikna gunnnámskeið í náttúruhlaupum hefst 4. janúar 2020. Auk grunnnámskeiðs fer af stað 10. janúar þriggja mánaða Ultra námskeið fyrir vana hlaupara undir stjórn Elísabetar Margeirsdóttur.

Náttúruhlaup eru einstök leið til að njóta lífsins og komast í flæði. Lögð er áhersla á að fólk læri að njóta þess að hlaupa sér til ánægju, heilsubótar og til að bæta árangur. Við bjóðum uppá öll getustig.

Náttúruhlaup eru með Facebook síðu með þessum viðburði.

Nánari upplýsingar er að finna á natturuhlaup.is

Hlökkum til að sjá þig!
Þjálfarar og leiðtogar Náttúruhlaupa

Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields