Ultra námskeið

Ultra námskeið Náttúruhlaupa hefur verið haldið síðast liðin 2 ár og er komin góð reynsla á fyrirkomulagið. Námskeiðið er ætlað vönum hlaupurum sem hafa mikla reynslu af utanvegahlaupum og stefna á lengri keppnishlaup (50km+).

mar, 2022
Verð:
79.900 kr.
Skráning opin
Lengd:
21 vika

Námskeiðinu verður skipt upp í þrjú 7 vikna tímabil. Hægt verður að skrá sig á allt námskeiðið (21 vika) eða taka tvö tímabil (14 vikur). Sérstakt Laugavegsnámskeið er haldið fyrir þá sem að stefna á Laugavegshlaupið 2022 (skráning á Laugavegsnámskeiðið hefst 19. nóvember).

Um Námskeiðið

Meira um námskeiðið

Umsagnir

Upplifun þátttakenda af síðasta námskeiði

Tímasetning æfinga

Upplifunaræfingar
Sunnudagur kl.8:45
Gæðaæfingar
Miðvikudagur 17:20
Spurningar og svör

Spurningar og svör