Ultra námskeið

Ultra námskeið Náttúruhlaupa hefur verið haldið síðast liðin þrjú ár og er ætlað vönum hlaupurum sem hafa mikla reynslu af utanvegahlaupum og stefna á lengri utanvegahlaup (50km+).

Við kynnum Ultra námskeið Náttúruhlaupa fimmtudaginn 24. Nóvember kl. 19:30 í verslun 66°Norður Faxafeni. Sjá Facebook event. 

feb, 2023
Verð:
19.900 kr.
Skráning opin
Lengd:
Febrúar-Júní
Námskeið
hefst eftir
00
Daga
:
00
Klst
:
00
Min

Um er að ræða einstaklingsmiðaða hópþjálfun sem fer fram í fjarþjálfun en þátttakendur nýta sér sameiginlegar æfingar Hlaupasamfélags Náttúruhlaupa.  Námskeiðið hefst 1. febrúar og stendur yfir í fimm mánuði.  Frá og með apríl verður vikuleg gæðaæfing aðeins fyrir Ultra námskeiðið.

Sérstakt Laugavegsnámskeið er haldið fyrir þá sem að stefna á Laugavegshlaupið 2023

Um Námskeiðið

Meira um námskeiðið

Umsagnir

Upplifun þátttakenda af námskeiðinu

Tímasetning æfinga

Upplifunaræfingar
Laugardagur kl.9:00
Gæðaæfingar
Miðvikudagur 17:30
Spurningar og svör

Spurningar og svör