5VH Trail Run - Fimmvörðuháls hlaupið

                         Þjónusta á vegum Volcano Huts:

Rúta frá markinu að Skógum

Fyrir þá sem vilja keyra sjálfir upp í Skóga og skilja bílinn sinn eftir þar, er í boði að kaupa far frá Húsadal (Volcano Huts) að Skógum í lok hlaupsins fyrir 12.500 kr.

Fyrri rútan fer úr Volcano Huts kl. 14:00 svo framarlega sem tekst að fylla hana og sú seinni kl. 16:00 svo framarlega sem allir eru komnir í mark.

Athugið að farið er á vegum Volcano Huts:  [email protected]

 

Ferðir yfir Krossá

Fyrir áhorfendur verður í boði að kaupa far yfir Krossá fyrir 6.500 kr á mann (báðar leiðir).

Ferjað verður yfir Krossá og að Volcano Huts kl. 10:30-11:30 og tilbaka eftir keppnina kl. 15:30-16:00.  Ekki er mælt með að fólksbílar keyri að Krossá þar sem fara þarf yfir önnur vöð en flestir óbreyttir jeppar komast hins vegar að Krossá.

Athugið að farið er á vegum Volcano Huts:  [email protected]

 

Panta mat

Vinsamlegst pantið mat fyrirfram til að hægt sé að áætla fjölda. Þessi matur er á vegum veitingastaðar Volcano Huts og er í boði eftir hlaupið.

Athugið að veitingasalan er á vegum Volcano Huts: [email protected]

Grillaður hamborgari 2.900 kr.
Grillaður grænmetisborgari 2.900 kr.
Kjöt og/eða grænmetissúpu-hlaðborðt2.900 kr.

Afpantanir og spurningar varðandi matinn:  Volcano Huts:  [email protected]

 

 

TILBAKA: Panta hringferð

Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields