PANTA RÚTU HÉR
Hér er pöntuð rúta. Hringferð frá Háskólanum í Reykjavík að Skógum þar sem hlaupið hefst og frá Húsadal þar sem hlaupið endar aftur að Háskólanum í Reykjavík. Einnig er innifalið trúss úr Skógum í Húsadal.
Mæting hjá Háskólanum í Reykjavík kl. 05:45 á keppnisdeginum 14. ágúst. Rútan fer kl. 06:00, ekki verður beðið eftir þeim sem koma of seint.
Vinsamlegast bókið sem fyrst en skráning í rútuna lokar 31. júlí.
FAR AÐ SKÓGUM
Fyrir þá sem vilja keyra sjálfir upp í Skóga og skilja bílinn sinn eftir þar, er í boði að kaupa far frá Húsadal að Skógum í lok hlaupsins fyrir 8.000 kr. Það er gert á næstu síðu.
Far yfir Krossá
Fyrir áhorfendur verður í boði að fá far yfir Krossá fyrir 1.500 kr. Ferjað verður yfir Krossá og að Volcano Huts á hálftíma fresti frá kl. 11:00 og tilbaka eftir keppnina. Greitt er fyrir það á staðnum með peningum eða korti (ekki í boði að kaupa fyrirfram).
NÆST: PANTA MAT
Með því að smella á „ÁFRAM“, gefst kostur á að kaupa mat á Volcano Huts. Það þarf að gera fyrirfram til að hægt sé að áætla fjölda. Einnig er á næstu síðu hægt að kaupa farið frá Skógum.