Utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2021

Utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2021

Hafið í huga mikilvægi þess að undirbúa sig vel. Náttúruhlaup bjóða upp á undirbúningsnámskeið, til dæmis hlaupanámskeið fyrir byrjendur, námskeið fyrir Laugavegshlaup og Ultra prógram.

Athugið að listinn er ekki tæmandi yfir utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2021. Frekari upplýsingar um hvert hlaup fæst með því að smella á hlaupið.

Maí

Dagsetn. Hlaup Staðsetning Lengd(ir) (km)
8.Puffin RunVestmannaeyjar20
15.HjörleifshöfðahlaupiðVík í Mýrdal7 | 11
21. / 2022MýrdalshlaupiðVík í Mýrdal 3 | 10 | 21
24.HvítasunnuhlaupiðHafnarfjörður14 | 17 | 22
28.HraunhlaupiðMývatn9,4
31.MývatsmaraþonMývatn 10 | 21 | 42

Júní

Dagsetn.HlaupStaðsetning Lengd(ir) (km)
4.Hengill UltraHveragerði5 |10 | 26 | 53 | 106 | 162
10.Nike X Wodbúð Reykjavík12
12.Gullspretturinn: LaugavatnshlaupiðLaugavatn8,5
12.ÁlafosshlaupiðMosfellsbær5,6 | 10
15.HlaupárshlaupiðHeiðmörk10
13.Bláskógaskokk HSKBláskógabyggð8,05 (5 m) | 116,09 (10 m)
19.Esju MaraþonEsja3 |14 | 43
 26.SnæfellsjökulshlaupiðÓlafsvík 22

Júlí

Dagsetn. Hlaup Staðsetning Lengd(ir) (km)
2. / 2022Reykjanes Volcano Ultra Grindavík 10 | 30 | 50 | 100 | 160
2. America to Europe– Hekla250
3. ÞorvaldsdalsÞorvaldsdalur25
10. DyrfjallahlaupiðBorgarfjörður eystri 11,7 | 23,4
10. SkeiðarárhlaupSkaftafell27,5
17. LaugavegurLaugavegur55
17. Hlaupahátíð VestfjarðaÞingeyri 10 | 25 | 45
17.7 tindar á HeimaeyVestmannaeyjar17
24. Fjögurra skóga hlaupiðFnjóskadalur4,3 | 10,3 | 17,6 | 30,6
31. Súlur VerticalAkureyri18 | 28 | 55

Ágúst

Dagsetn. Hlaup Staðsetning Lengd(ir) (km)
7.Austur UltraFnjóskadalur9,6 | 20,2 | 50,7
7.JökulsárhlaupiðVatnajökulsþjóðgaður13 | 21,2 | 32,7
14.Fimmvörðuhálshlaupið (5VH Trail Run)Fimmvörðuháls28
14.TrékyllisheiðarhlaupiðStrandir15,5 | 47
14.MýrdalshlaupiðVík í Mýrdal3 | 10 | 21
28.North UltraTröllaskagi26 | 55
28.TindahlaupiðMosfellsbær12,4 | 19 | 34,4 | 38,2
28.Fire and IceMývatn250
Viking Ultra Race
BarðsneshlaupiðNeskaupsstaður13 | 27

SEPTEMBER

Dagsetn. Hlaup Staðsetning Lengd(ir) (km)
4.EldslóðinGarðabær5 | 9 | 28
10.Volcano UltramarathonSuðurland280
11.Volcano Trail Run – ÞórsmerkurhlaupiðÞórsmörk4 | 5 | 12
18.Bakgarður NáttúruhlaupaHeiðmörkFer eftir keppanda
25.HeiðmerkurhlaupiðHeiðmörk 4 | 12

Þægilegt er að leita að keppnishlaupi á hlaup.is en þar má finna hlaup eftir tímabili, vegalengd, tegund hlaups og þeim landshluta sem hlaupið fer fram.