Utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2021

Utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2021

Hafið í huga mikilvægi þess að undirbúa sig vel. Náttúruhlaup bjóða upp á undirbúningsnámskeið, til dæmis hlaupanámskeið fyrir byrjendur, námskeið fyrir Laugavegshlaup og Ultra prógram.

Athugið að listinn er ekki tæmandi yfir utanvega hlaupakeppnir á Íslandi 2021. Frekari upplýsingar um hvert hlaup fæst með því að smella á hlaupið.

Maí

Dagsetn. Hlaup StaðsetningLengd(ir) (km)
8. Puffin RunReykjavík20
15. HjörleifshöfðahlaupMosfellsbær7 | 11
24. HvítasunnuhlaupiðEsja14 | 17 | 22
28. Hraunhlaupið við Mývatn (Lava run) Mývatn 9,4
31. Viking Ultra Mývatn 10 | 21 | 42

Júní

Dagsetn. Hlaup StaðsetningLengd(ir) (km)
4.Hengill UltraHveragerði5 |10 | 26 | 53 | 106 | 162
10.Nike X Wodbúð UtanvegahlaupReykjavík12
12.Gullspretturinn: LaugavatnshlaupiðLaugavatn8,5
12.ÁlafosshlaupiðMosfellsbær5,6 |10
13.Bláskógaskokk HSKBláskógabyggð8,05 (5 m) | 116,09 (10 m)
19.Esju MaraþonEsja3 |14 | 43
 26.SnæfellsjökulshlaupiðÓlafsvík 22

Júlí

1.Laugavegur og  Þórsmörk (3 dagar)
2.America to Europe
3.Þorvaldsdals
10.Dyrfjallahlaupið
10.Skeiðarárhlaup
17.Laugavegur
17.Hlaupahátíð Vestfjarða
24.Fjögurra skóga hlaupið
31.Súlur Vertical

Ágúst

7.Austur Ultra
7.Jökulsárhlaupið
14.Fimmvörðuhálshlaupið (5VH Trail Run)
14.Trékyllisheiðarhlaupið
28.North Ultra
28.Tindahlaupið
28.Fire and Ice
Barðsneshlaupið

SEPTEMBER

5.Eldslóðin
10.Volcano Ultramarathon
11.Volcano Trail Run – Þórsmerkurhlaupið
18.Bakgarður Náttúruhlaupa
25.Heiðmerkurhlaupið

Þægilegt að leita að keppnishlaupi á hlaup.is en þar má finna hlaup eftir tímabili, vegalengd, tegund hlaups og þeim landshluta sem hlaupið fer fram.