FIMMVÖRÐUHÁLSHLAUPIÐ

- 5VH TRAIL RUN -

PÖNTUNARSÍÐA 2

Keppni hefst eftir

00
DAGA
:
00
KLST
:
00
MÍN

PANTA MAT

Ofurhress hlaupari :)
i

Vinsamlegst pantið mat fyrirfram til að hægt sé að áætla fjölda. Þessi matur er á vegum veitingastaðar Volcano Huts og er í boði eftir hlaupið.

  • Grillaður hamborgari / Meat  Hamburger  2.200 kr.
  • Veggie borgari  2.200 kr.
  •  Kjöt- og/eða grænmetissúpu – hlaðborð  2.700 kr.

FAR FRÁ HÚSADAL AÐ SKÓGUM EÐA SKUTL YFIR KROSSÁ

Þeir sem vija fara á eigin bílum að Skógum, geta hér fyrir neðan keypt far frá Húsadal að Skógum eftir hlaupið á vegum Volcano Huts. 

Athugið að trússið frá Skógum í Húsadal er innifalið í keppnisgjaldinu. Vinsamlegast verið með vel merkta tösku. Við mælum með mjúkum, vatnsþéttum töskum. Verð: 8.000 kr. 

Skráning lokar 8. ágúst.