PHOTO 2020 09 28 13 05 40 e1610704916772

Hvað er Bakgarðshlaup (Backyard Ultra)?

Bakgarðshlaup eru tegund ofurhlaupa þar sem þátttakendur verða að hlaupa 6706m (4,167 mílur) á innan við klukkutíma. Hver hringur byrjar alltaf á heila tímanum. Eftir hvern hring má nota tímann sem er eftir af klukkutímanum til að hvílast og undirbúa sig fyrir næsta hring. Þetta er endurtekið á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari er eftir í brautinni og klárar síðasta hringinn einn. Heildarvegalengd hlaupara sem klárar 24 hringi (24 klukkutímar) er 100 mílur (160,8km)

Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa:

Bakgarður Heiðmörk

Bakgarður 101

Myndir frá Bakgarði Náttúruhlaupa í Heiðmörk 2021