Næsta námskeið hefst í september 2020
- Sex vikna grunnnámskeið hefst fimmtudaginn 10. og laugardaginn 12. september
Upplýsingar og skráning neðar á síðunni.
Námskeið í Náttúruhlaupum eru einstök að því leyti að hlaupnar eru mismunandi leiðir í íslenskri náttúru á höfuðborgarsvæðinu eða í jöðrum þess. Við leggjum áherslu á að fólk læri að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Til að gera hlaup að lífsstíl, þarf að hafa gaman af þeim!