Hlaupasamfélag Náttúruhlaupa er fyrir fólk sem elskar að hlaupa úti í náttúrunni í skemmtilegum félagsskap. Hvort sem þú vilt njóta hlaupa á eigin forsendum eða æfa markvisst fyrir utanvegahlaup. Við mælum með að byrjendur í hlaupum og/eða utanvegahlaupum fari fyrst á grunnnámskeið.
Á upplifunaræfingum á laugardögum má velja um fimm hlaupahópa eftir getu! Fjölbreyttar staðsetningar og leiðir.
Mánudaga til fimmtudaga geta áskrifendur Hlaupasamfélagins valið um að mæta á fjölbreyttar gæðaæfingar þar sem þjálfari leggur fyrir skemmtileg og krefjandi hlaupaverkefni skv. vikuáætlun.
Lengd hlaupa á upplifunaræfingum eftir hópum
Við erum stolt af fólkinu okkar, þau endurspegla gildi Náttúruhlaupa: Lífsgleði - Fagmennska - Umhyggja. Það má kynnast þjálfurum og leiðtogum betur hér.
"*" indicates required fields
"*" indicates required fields