The Running Community

The Náttúruhlaup Running Community is for people who love running on trails and in nature. We recommend that beginners in running and/or trail running participate in beginners course first.

Saturdays are all about the adventure and  experience. You can choose from seven different groups based on your ability! Every Saturday you explore new places and routes.

From Monday to Thursday, you can join diverse training sessions where a coach provides fun and challenging running workouts according to the weekly plan.

"Trail running is life-changing. If you go all-in and show up 2-3 times a week, your life will change—it's that simple." – Participant

Run distances by groups on Saturdays:

5-7km
Gull-Gulur
7-9km
Appelsínugulur
10-13km
Vínrauður
14-20km
Grár
14-20km
Grænn

Subscription plans

Yearly subscription
kr 5.200
/month
Annual subscription is the most cost-effective way to participate.

You can choose between two payment options:

 Yearly payment: 57.900 kr. per year
Monthly payments: 5.200 kr. per month for 12 months

The annual subscription renews automatically after one year unless canceled. To cancel, please send an email to [email protected].
Registration
Monthly subscription
kr 8.900
/month
A monthly subscription with no commitment is a great option if you want to try out the Running Community or participate only during certain periods.

The subscription starts upon registration and renews automatically every month unless canceled.

Price: 8.900 kr. per month.

Please note that special prices for trips, courses, and races, as well as the annual subscriber discount card and yearly gift, are not included in this plan.
Registration

Subscription includes:

Weekly experience runs on Saturdays, where you can choose from seven different groups. Each week features a new location and running route.
Weekly workout sessions all year round. Most sessions take place in a central location in the Capital Area from 5:30 PM to 6:30 PM on Mondays, Tuesdays, and Wednesdays. Also at 12 PM on Mondays. Note: Fewer training sessions are available in July and August.
Mountain running sessions take place on Tuesdays at 6:30 AM and Thursdays at 5:30 PM.
Strength training sessions are held indoors on Sundays at 11:50 AM and 1:00 PM.
Participants can attend as many sessions as they want each week, but must register for the sessions in advance via the Abler app.
In the weekly newsletter, subscribers receive access to the training plan for each ability group.
Training sessions on public holidays may be canceled or have a modified format. In July and August, training takes place at 5:30 PM on Tuesdays and Thursdays (summer sessions).
Discounts for running trips, certain races, and courses.
Loyalty card with discounts from various partners offering products related to running, health and happiness.
A gift with the Náttúruhlaup logo (spring).
Monthly subscription with no commitment: Access to all training sessions, but the gift, loyalty card, and special pricing are not included.

Adventure runs on  Saturdays

We run at different locations in nature throughout the Capital Area and its outskirts.
Participants run at their comfortable pace, with the focus on enjoyment and having fun.
The groups are pace-based, so everyone gets a similar time on their feet, but the distances vary.
There is no need to commit to the same group every Saturday, but you should choose a group based on your speed and ability.

Workout sessions

Most workout sessions take place in central locations and last 1 hour. The focus is on speed, hills, strength exercises, and running form, while participants control the intensity to a certain extent.
Workout sessions are on Mondays (all ability levels), Tuesdays (all ability levels and faster groups: Gray/Green), and Wednesdays (all ability levels) from 5:30 PM to 6:30 PM.
On Thursdays at 5:30 PM, there is a mountain running session for all ability levels and a mountain quality training session (Gray/Green).
On Tuesday mornings at 6:30 AM, the group runs/hikes Úlfarsfell.
Strength sessions on Sundays at 11:50 AM and 1:00 PM, and on Thursday at 12:00 PM. Running Strength sessions are available at Katla Fitness. These are specially designed strength training sessions for runners.
Subscribers can attend more than one workout session per week, but we recommend specific sessions for different ability levels.
The weekly running plan follows the color-coded Saturday groups runs, which they can use as a guide.

Workout schedule

Upplifunaræfingar
  • Laugardaga kl. 9:00
  • Frá 23. nóvember og til 24. janúar byrja upplifunarhlaup hjá gullgula, appelsínugula og vínrauða hópnum kl. 10:00.
  • Nýr fjólublár hópur hefur göngu sýna 23. nóvember. Hann fer sömu vegalengd og vínrauði og er á milli vínrauða og gráa í hraða.
Gæðaæfingar
  • Mánudaga kl.11:50
  • Mánudaga kl.17:30
  • Úlfarsfell
    Þriðjudaga kl. 6:30
  • Þriðjudaga kl.17:30
  • Þriðjudaga (lengri) kl.17:30
  • Miðvikudaga kl.17:30
  • Hlaupastyrkur
    Sunnudaga kl. 11:50
  • Hlaupastyrkur
    Sunnudaga kl. 13:00
Fjallaæfingar
  • Fjallahlaup
    Fimmtudaga kl.17:30
  • Fjallagæði
    Fimmtudaga kl.17:30
Lengd hlaupa á upplifunaræfingum
5-7km
Gullgulur
7-9km
Appelsínugulur
10-13km
Vínrauður
14-20km
Grár
14-20km
Grænn

The Saturday groups

Length and intensity of the groups on Saturdays.
Gull-gulur5-7km
A very relaxed and comfortable pace, with alternating running and walking, and walking up hills. A great group for runners who want to go slow and enjoy the whole time. Suitable for many who are coming from a beginner course.
Grár14-20km
The Gray group runs slightly faster and further than the Burgundy/Purple group. The group consists of experienced runners, and many train regularly for trail running and ultramarathons.
Appelsínugulur7-9km
A very relaxed and comfortable pace, with walking up hills. A great group for runners who want to go slow and enjoy the entire time. Suitable for many coming from a beginner course.
Grænn14-20km
The Green group usually covers the same distance as the Gray group, but at a faster pace. The group consists of experienced and faster runners who train for trail running and ultramarathons.
Vínrauður10-13km
A comfortable pace with walking up most hills. Suitable for many coming from a beginner course. The group also includes experienced runners, and many train regularly for trail running.
Which group suits you best?
You only commit to one Saturday at a time and can always register for a different group next. If you're unsure, feel free to send us a message at [email protected] or ask our coaches.

Náttúruhlaup eru lífsbreytandi, ef þú ferð all-in og mætir 2-3 í viku, þá breytist lífið, ekki flókið.

Í október 2022 skellti ég mér á Grunnnámskeið hjá Náttúruhlaupum og fór í kjölfarið í Hlaupasamfélag NH. Klárlega ein af betri ákvörðunum sem ég hef tekið í lífinu.

Þrátt fyrir að hafa aðeins sprett úr spori fyrir einhverjum árum síðan tel ég það ekki einu sinni með því það veitti mér enga gleði og ég fann aldrei taktinn. Bara blóðbragð í munni, kvöl og pína.

Núna hinsvegar gefa hlaupin mér orku og hreinsa hugann. Gjafirnar sem að hlaupalífið hefur síðan fært mér á þessum tveimur árum eru eitthvað sem mig óraði aldrei fyrir að yrðu svona stórkostlegar. Náttúran, ævintýrin, áskoranirnar, hlaupavinirnir, samveran, hugleiðslan og hlaupavíman.

Máney Sveinsdóttir

Virkilega skemmtilegur hópur og gott að koma inn sem nýliði.

Ég hélt að ég gæti ekki hlaupið en ákvað að skrá mig á grunnnámskeið Náttúruhlaupa og prófa.

Ég lærði að hlaupa og njóta og fann fljótt að utanvegahlaupin eiga vel við mig og lærði hvað það er gott að fara út sama hvernig viðrar (næstum því allavega).

Ég fór hægt af stað en hef hlaupið nánast daglega undanfarið ár ýmist í hópum Náttúruhlaupa eða sjálf.
Helstu kostir Hlaupasamfélags NH eru að hægt er að flakka á milli hópa eins og hentar hverju sinni, vegalengda og hraða. Svo eru fjallaæfingarnar sem eru mínar uppáhalds!

Það er þægilegt að þurfa bara að skrá sig og mæta á staðinn og þurfa ekki að finna staðsetningu og vegalengd sjálf.

Alltaf nýjar leiðir, gleði og gaman.

Afslættir sem fylgja áskriftinni koma sér líka vel fyrir allan þann búnað sem hlaupara sæmir að eiga.

Það er alltaf gleði á æfingum og þjálfararnir boðnir og búnir til að hjálpa/leiðbeina og peppa.

Ég mæli heilshugar með Náttúruhlaupum fyrir alla.

Geggjað samfélag og frábærir hlaupafélagar og bara ein besta ákvörðun sem maður hefur tekið!

Ég er svo endalaust þakklát fyrir frábæra þjálfara, fjölbreyttar æfingar, félagsskapinn, hvatninguna og ráðin. Alltaf svo góð stemmning á æfingum og gaman að mæta.

Harpa Heimisdóttir

Mér finnst skemmtilegt að uppgötva nýjar leiðir í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Finnst dásamlegt að geta stoppað og notið en ekki þurfa að bruna, það var nýtt fyrir mér í upphafi - njóta en ekki þjóta :) Gæðaæfingarnar eru hnitmiðaðar og góðar.

Í hlaupasamfélagi NH upplifði ég fyrst nokkrar af fallegustu náttúruperlum höfuðborgarsvæðisins sem ég hefði aldrei viljað missa af.

Það að vera í hlaupasamfélaginu gerir ekki minna fyrir sálarlífið en líkamann.

Alltaf jafn yndislegt að hlaupa með frábærum hópi hlaupafélaga og einstökum þjálfurum - alltaf jafn gaman alveg sama hvernig veðrið er!

Skipulag til fyrirmyndar, þjálfarar alltaf hvetjandi og gefa góð ráð fyrir utan að vera ótrúlega skemmtileg þannig að mann langar alltaf að mæta á æfingar.

Hlaupasamfélagið í heild myndar frábæra stemmingu og orku sem maður tekur með sér út í hversdaginn eftir æfingar :)

Mæli 100 % með!

Kristjana

Ástríða fyrir hlaupum út í náttúrunni og samvera með hressu fólki en þetta skín í gegn hjá þjálfurum sem eru alltaf hressir og kátir og svo mikið til í njóta sama hvernig sem vindar blása.

Meiriháttar í alla staði. Fjölbreytt og frábærir þjálfarar. Hlakka alltaf til að mæta :)

Hlaupasamfélag NH einkennist af ástríðu fyrir hlaupum út í náttúrunni og samvera með hressu fólki.

Þetta skín í gegn hjá þjálfurum sem eru alltaf hressir og kátir og svo mikið til í njóta sama hvernig sem vindar blása.

Það er gott að tilheyra hlaupasamfélaginu, góður andi á æfingum, hvetjandi og hæfir þjálfarar.

Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar.

Árný Inga

Mér finnst náttúruhlaupin frábær og henta mér mjög vel.

Maður getur skipt um hóp eftir forminu. Allir hópstjórar frábærir.

Allir fá að hlaupa á sínum forsendum.

Svavar

Er hrikalega ánægð með ykkur. Þjálfararnir æði og leiðirnar skemmtilegar. Þið hugsið mjög vel um okkur. Fjölbreytning er svo skemmtileg hjá ykkur.

Dásamlegt hlaupasamfélag með góðum hlaupavinum og frábærum þjálfurum. Alltaf gleði og ljós í hjartað. Þakklát fyrir vináttuna, flottar leiðir, gleði og stuðning.

Our coaches!

We are proud of our coaches! They reflect the values of Náttúruhlaup: Joy  – ProfessionalismCaring. You can get to know the coaches and leaders better here.

Sign up for a session

Subscribers can register for training sessions through the Abler app or on a computer/browser by clicking the button.
Náttúruhlaup - Arctic Running ehf. 
Kennitala: 5­701­12-03­10.
VSK númer: 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields