Hlaupaferðir gjafabréf

Gefðu hlaupaferð með gjafakorti

Það getur verið erfitt að gefa þeim sem allt á. Þá er best að gefa upplifun. Sumir kalla það utanvegahlaup, við köllum það náttúruhlaup og fátt gefur lífinu meiri lit og gleði 😀. 

Gefðu hlaupaferð eða upp í hlaupaferð.

Velja má um 5.000 kr, 20.000 kr eða 50.000 kr. Ef upphæðin hentar ekki, sendu okkur línu á og við skulum senda þér gjafabréf með þeirri upphæð sem þú óskar eftir!

Athugið að þessi gjafabréf gilda aðeins fyrir hlaupaferðir, ekki námskeið. Hægt er að fá gjafabréf vegna námskeiða með því að senda póst á