Gjafabréf hjá Náttúruhlaupum

Gefðu eftirminnilega hlaupaupplifun í stað einhvers sem safnar ryki!

Vinsælasta gjöfin okkar er gjafabréf á Grunnnámskeið Náttúruhlaupa.

Einnig er hægt að kaupa inneign sem gildir í hlaupaferðir Náttúruhlaupa. Kóði fylgir sem þarf að nota í kaupferlinu.

Ef óskað er eftir gjafabréfi í Hlaupasamfélag Náttúruhlaupa, keppnir eða önnur námskeið, sendið okkur póst á [email protected]

Grunnnámskeið Náttúruhlaupa

Hér má kaupa gjafabréf á Grunnnámskeið Náttúruhlaupa. Það gildir á grunnnámskeið 2023: vetur, vor eða haust.

Verð: 21.900 kr.

Gengið er frá greiðslu með því að smella á greiðslutengilinn hér.

Þegar búið er að greiða, þarf að senda póst á okkur ([email protected]) með greiðslukvittun í viðhengi. Nafn og kennitala þess sem á að fá gjafabréfið þarf að koma fram. Við sendum þá kaupandanum rafrænt gjafabréf sem hægt er að prenta út og gefa viðkomandi.

Náttúruhlaupaferðir

Veljið upphæð til að kaupa rafrænt gjafakort/ inneign fyrir hlaupaferðir hjá Náttúruhlaupum. Setja þarf inn kóðann í kaupferlinu til að nota inneignina.