19.900 kr.
Hægt verður að máta vestin í verslun Útilífs Skeifunni frá 27. janúar-14. febrúar. Pöntun og greiðsla fer fram hér og verða þau afhend í vor.
Adv Skin (Unisex) vestin eru vinsælasta hlaupavestið frá Salomon. Þau er einstaklega lipur og mjög auðvelt að drekka úr flöskunum á ferðinni. Þessi útgáfa hefur marga góða vasa til að geyma allan helsta búnað. Hlaupvesti sem eru tilvalin fyrir styttri og lengri æfingahlaup og keppnishlaup. Vesti fæst í 5L og 12L stærð. Helsti munurinn á þeim er stærð hólfsins að aftan. Í 5L vestinu er hólfið án rennilás. Á 5L vestinu er einn renndur vasi að framan en tveir í 12L vestinu.
Adv Skin (Unisex) vestin eru vinsælasta hlaupavestið frá Salomon. Þau er einstaklega lipur og mjög auðvelt að drekka úr flöskunum á ferðinni. Þessi útgáfa hefur marga góða vasa til að geyma allan helsta búnað. Hlaupvesti sem eru tilvalin fyrir styttri og lengri æfingahlaup og keppnishlaup. Vestin fást í 5 lítra og 12 lítra stærð. Helsti munurinn á þeim er stærð hólfsins að aftan. Hólfið á 12L vestinu er með rennilás. Á 5 lítra vestinu er einn renndur vasi að framan en tveir í 12 lítra vestinu.
Eiginleikar
Rúmmál: 12 lítrar
Þyngd: 293 g (12 lítra vesti)
Þyngd með fylgihlutum: 367 g (12 lítra vesti)
Efni: Bolur: 84% pólýamíð, 16% elastan. Innlegg í bol: 88% pólýamíð, 12% elastan. Fóður: 100% pólýamíð. Bakhlið: 100% pólýester. Innlegg í baki: 89% pólýamíð, 11% elastan. Fóður 2: 100% pólýester.
Stærð | XS, S, M, L, XL |
---|
"*" indicates required fields
"*" indicates required fields