Vildarkort Hlaupasamfélagsins

Ársáskrifendur fá afslátt

Innifalið í ársáskrift  í hlaupasamfélagi Náttúruhlaupa  er rafrænt afsláttarkort í gegnum Síminn Pay, sem veitir afslátt hjá verslunum með hlaupatengdum vörum. 

Þátttakendur á námskeiðum fá takmarkaða útgáfu af kortinu (þ.e. fá aðeins afslátt hjá nokkrum af þessum aðilum). 

66° Norður

66°N býður upp á afslátt af öllum vörum nema barnafatnaði.

Garmin búðin

Garmin býður upp á afslátt af hlaupaúrum. Aflátturinn er aðeins virkur síðustu tvær vikurnar í febrúar, júní og október.

Hlaupár

Veitir afslátt af öllum vörum.

Útilíf

Afsláttur af öllum vörum í verslunum Útilífs nema á útsölumarkaði þeirra. Útivistar verslun þeirra í Skeifunni 11 er sérstaklega vel búin hlaupavestum, hlaupaskóm og fatnaði, meðal annars frá Salómon.

H Verslun

H Verslun veitir afslátt af öllum hlaupafatnaði og hlaupaskóm (Nike). Auk þess fæst afsláttur af vörum frá Camelbak, Now, Muna og H bar.

Eirberg

Býður upp á afslátt af öllum íþrótta- og útivistarvörum.

Eins og Fætur Toga

Býður upp á afslátt af öllum vörum nema innleggjum og Yourboots.

World Class

World Class býður upp á afslátt af þriggja mánaða heilsuæktarkorti.

Fjallakofinn

Fjallakofinn er með mikið úrval af fatnaði og búnaði frá Petzl, Scarpa, Black Diamond, Julbo o.fl.

Bragginn Bar

Afsláttur af mat af matseðli, máltíð með gosi og frönskum og gosi.

Eyesland

Býður upp á afslátt af öllum vörum. Eyesland er með fjölbreytt úrval af gleraugum, útivistargleraugum, sólgleraugum, linsum og augnheilbrigðisvörum. Vörumerkin eru m.a. Poc, Rudy Project, Oakley, Julbo í útivistargleraugum.

Sportís

Sportís býður upp á fría heimsendingu.

Strong Run Iceland

Anna Hlín sjúkraþjálfari hjá StrongRun Iceland býður afslátt á 12 vikna styrktarþjálfunar námskeiði fyrir hlaupara.

Tubble

Tubble býður afslátt á upplásnum baðkörum, upplögð til að nota til að kæla eftir hlaup og nuddbyssu.

Katla Fitness

Katla Fitness (áður Reebok Fitness) býður ársáskrifendum upp á afslátt á 3 mánaða korti.

BETRA SPORT

Netverslun með hlaupabúnað, hlaupaföt og compression fatnaði.
Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields