Hér eru svör við algengum spurningum. Finnur þú ekki svar þitt? Skrollaðu neðst á síðuna, sendu okkur fyrirspurnina og við svörum við fyrsta tækifæri.
Stutta svarið er nei. Við elskum hunda og skiljum vel að hundaeigendur vilji hafa þá með en hlaupasamfélagið er ekki hugsað fyrir þá og því má hundurinn ekki trufla aðra þátttakendur. Sem dæmi eru sumir hræddir við hunda, aðrir með hundaofnæmi og slíkar þarfir ganga fyrir. Það hefur þó gerst að fólk hafi tekið hunda með. Við segjum ekkert við því svo framanlega sem:
Góða trail hlaupaskó, þægileg íþróttaföt, vindjakka, húfu og vettlinga. Á veturnar er skylda að eiga höfuðljós og hlaupabrodda (t.d. frá Kahtoola). Þeir sem hlaupa mikið lengur en 1 klst í einu þurfa að eiga hlaupabakpoka til að bera næringu, vökva og fatnað. Þátttakendur í silfurgráa hópi hlaupasamfélagsins og ultra námskeiðs, þurfa að eiga GPS hlaupaúr með „navigation“ og kunna að fara eftir trakki, sjá hér: https://vimeo.com/409768173
Berast þarf skrifleg beiðni um afbókun. Mælst er til að notað sé netfangið [email protected] vegna ferða og [email protected] vegna námskeiða.
Ef um dagsferð er að ræða, fæst 100% endurgreitt ef meira en tveir dagar eru í ferðina.
Ársáskrifendur binda sig í eitt ár, hvort sem greitt er með mánaðargreiðslum eða eingreiðslu. Áskriftin endurnýjast sjálfkrafa eftir árið nema henni sé sagt upp með því að senda póst á [email protected].
Eftir árið, geta þeir sem greiða mánaðrgreiðslu sagt áskriftinni upp með eins mánaða fyrirvara.
Áskrifendur í mánðaráskrift án bindinga, skuldbinda sig að greiða einn mánuð í einu. Áskriftin endurnýjast sjálfkrafa í hverjum mánuði nema henni sé sagt upp með því að senda póst á [email protected]. Segja þarf áskriftinni upp með tveggja vikna fyrirvara.
Námskeið fást að fullu endurgreidd ef hætt er við það a.m.k. tveimur dögum áður en það hefst. Berast þarf tilkynning þess eðlis á [email protected]. Eftir að námskeiðið hefst, er gjaldið óendurkræft.
Góða trail hlaupaskó, þægileg íþróttaföt, vindjakka, húfu og vettlinga. Á veturnar er skylda að eiga höfuðljós og hlaupabrodda (t.d. frá Kahtoola). Þeir sem hlaupa mikið lengur en 1 klst í einu þurfa að eiga hlaupabakpoka til að bera næringu, vökva og fatnað. Þátttakendur í silfurgráa hópi hlaupasamfélagsins og ultra námskeiðs, þurfa að eiga GPS hlaupaúr með „navigation“ og kunna að fara eftir trakki, sjá hér: https://vimeo.com/409768173
Street running shoes are sufficient in many cases, but we recommend that people invest in natural running shoes (trail shoes or off-road shoes). Nature running shoes are designed to provide good protection for the feet and grip better on e.g. wet stones, mud or loose gravel. In such cases, they are essential safety equipment.
Það eru tvær leiðir til að nálgast kvittanir og sjá áskriftir
Aðeins er hægt að ná í kvittun á PDF formi í gegnum tölvu eða vafra á síma.
Í appinu
1.Lengst niðri til hægri sjáið þið 3 láréttar línur og smellið á þær.
2.Á „Mitt svæði“ er hægt að skoða stillingar, áskriftir, kvittanir og það sem er ógreitt.
Í vafra(tölvu)
1.Farið í vafra og inn á síðuna: www.sportabler.com/shop/natturuhlaup
2.Skráið ykkur inn efst í hægra horninu. Þegar búið er að skrá sig inn er hægt að smella á reikningar og áskriftir efst í hægra horninu.
3.Hægt er að niðurhala kvittunum í PDF formi í reikningar.
It really depends on the individual, although most people find the backpacks more comfortable and have more space. All in all, for shorter runs in good weather it is enough to wear a running belt, but for winter runs it is good to have a running backpack and keep an extra hat and mittens as well as some energy in the bag.
"*" indicates required fields
"*" indicates required fields
"*" indicates required fields