Vildarkort
Hlaupasamfélagsins

Ársáskrifendur fá afslátt

Innifalið í ársáskrift  í hlaupasamfélagi Náttúruhlaupa  er rafrænt afsláttarkort í gegnum Síminn Pay, sem veitir afslátt hjá verslunum með hlaupatengdum vörum. 

Þátttakendur á námskeiðum fá takmarkaða útgáfu af kortinu (þ.e. fá aðeins afslátt hjá nokkrum af þessum aðilum). 

Misjafnt er eftir aðilum hversu mikill afslátturinn er en algengast er 15-20% afsláttur.

66° Norður

66°N býður upp á afslátt af fullorðinsfatnaði og La Sportiva hlaupaskóm.

Coach Birgir

Veitir afslátt af styrktarþjálfun fyrir úthalds íþróttafólk, Foam rúllu session og 5 vikna sprett prógram.

Eins og Fætur Toga

Býður upp á afslátt af skóm og fatnaði.

Eyesland

Eyesland

Býður upp á afslátt af öllum vörum. Eyesland er með fjölbreytt úrval af gleraugum, útivistargleraugum, sólgleraugum, linsum og augnheilbrigðisvörum. Vörumerkin eru m.a. Poc, Rudy Project, Oakley, Julbo í útivistargleraugum.

Fjallakofinn

Fjallakofinn er með mikið úrval af fatnaði og búnaði frá Petzl, Scarpa, Black Diamond, Julbo o.fl.

Hlaupár

Veitir afslátt af öllum vörum.

Funktional Nutrition og State Drinks

Funktional Nutrition og State Drinks bjóða upp á íþróttadrykki, orkudrykki, vítamín og fæðubótaefni.

BETRASPORT

Netverslun með hlaupabúnað, hlaupaföt og compression fatnaði.

World Class

World Class

World Class býður upp á afslátt af þriggja mánaða heilsuæktarkorti.

Bragginn Bar

Afsláttur af mat af matseðli, máltíð með gosi og frönskum og gosi.

Debe.is (netverslun)

Veitir afslátt af merkjunum Dynafit (hlaupatengdum vörum) og Montane (öllum vörum).

Eirberg

Eirberg

Býður upp á afslátt af hlaupa-/ gönguagreiningu sem og íþrótta- og útivistarvörum.

Fimbul (netverslun)

Býður m.a. upp á hlaupaföt frá Gore og trailskó frá Iceburg.

Garmin búðin

Garmin býður upp á afslátt af hlaupaúrum. Aflátturinn er aðeins virkur síðustu tvær vikurnar í febrúar, júní og október.

Íslensku Alparnir

Íslensku Alparnir eru m.a. með hlaupafatnað, skó og Kathoola Microspikes hlaupabroddana. Allar vörur á afslætti.

Sportís

Sportís býður upp á fría heimsendingu.

Tubble

Tubble býður afslátt á upplásnum baðkörum, upplögð til að nota til að kæla eftir hlaup og nuddbyssu.