Bakgarður 101

Bakgarður (EN)

Apr, 2022
Full price:
KR 12.900
Skráning er lokuð
Distance:
6,7km

Keppnin verður haldin í fyrsta sinn þann 30. apríl 2022. Keppnin hefst við Mjölnisheimilið í Öskjuhlíð og fer leiðin um skemmtilega stíga Öskjuhlíðar og góða göngustíga meðfram henni og Nauthólsvík (um 60% malar- og náttúrustígar og 40% malbik).

Bakgarður (EN)

Um Bakgarð 101
Bakgarður í Öskjuhlíð
Keppnisleiðin frá Öskjuhlíð
Hér má sjá leiðina. Með því að smella á flugvélina á myndinni til hliðar, er betur hægt að átta sig á landslaginu, hækkanir og lækkanir á leiðinni.
What is a Backyard?

Backyards are a special kind of ultra runs where participants need to finish running 6706 meters (4,167 miles) within the hour. Each loop starts at the hour and after the runners finish a loop they can use the remaining time to rest and prepare for the next loop. The winner is the last person to complete a loop. If no runner can complete one more loop than anyone else, there is no winner. The total distance for a runner that finishes 24 loops (24 hours) is 100 miles (160.8 km).

Terms of payment

Verðið í hlaupið er 12.900 kr. og er greitt við skráningu. Hlaupið endurgreiðir ekki skráningargjaldið. Nafnabreytingar eru leyfðar til 25. mars.

Rules

The age limit for the race is 18 years (16-17 years with a guardian).

See more general rules in backyard races: http://backyardultra.com/rules/. http://backyardultra.com/rules/.

Competitors will receive detailed information about the arrangements and rules by e-mail.

Arrangements and rules can be based on the current Covid-19 meeting restrictions on race day.

What is included?

  • - Running bib and time registration - Aid station with plenty of food as long as someone is still in the race - Participant medal Rewards for all who finish 4 loops or more.
  • Hressing og veitingar á drykkjarstöð allan tímann.
  • Heitar veitingar á 4 klst fresti á meðan þú ert ennþá í keppninni.
  • Veitingar fyrir aðstoðarmenn keppenda sem eru ennþá í keppninni eftir kl. 18:00.
  • Þátttökuviðurkenning
  • Góð drykkjarstöð og aðstaða fyrir hlaupara verður í Mjölnisheimilinu. Lögð verður áhersla á skemmtilega og fjöruga umgjörð allan daginn. Starfsfólk og sjálfboðaliðar Náttúruhlaupa verða til taks fyrir þátttakendur í hvíldartímanum.

Silfurmiðar og heimsmeistaramót

Þeir sex hlauparar sem fara lengst fá sæti í landsliði Íslands í Bakgarðshlaupum. Áætlað er að Heimsmeistaramót landsliða fari fram þann 15. október 2022 í gegnum netið. Sá Íslendingur sem fer lengst í landsliðskeppninni getur unnið gullmiða og þátttökurétt á Heimsmeistaramóti einstaklinga í Big Dog’s Backyard Ultra (Tennessee) sem mun fara fram í október 2023.

Silfurmiðar
Spurningar og svör

Spurningar og svör