Grænihryggur dagsferð

Farin verður stórkostleg leið í Landmannalaugum þar sem hinn víðfrægi Grænihryggur verður skoðaður. Þátttakendur hlaupa 20 km leið og verða tveir hraðahópar svo framarlega sem næg þátttaka fæst.

Leiðsögn verður í höndum Önnu Sigríðar Arnardóttur, Ragnheiðar Sveinbjörnsdóttur og Þóru Bríetar Pétursdóttur, en þær eru reynslumiklir þjálfarar og leiðsögukonur hjá Náttúruhlaupum.

  • 18. ágúst 2024
  • Registration open
  • Almennt verð: 28.900 kr.
  • Lengd: 1 dagur
  • Hlaupaleið: Landmannalaugar - Grænihryggur - Landmannalaugar
  • Verð fyrir ársáskrifendur Hlaupasamfélags NH: 26.900 kr.
00

Dagar Dagur

00

Hrs Hrs

00

mín Mín

Grænihryggur - dagsferð

Farin verður stórkostleg leið í Landmannalaugum þar sem hinn víðfrægi Grænihryggur verður skoðaður. Þátttakendur hlaupa 20 km leið og verða tveir hraðahópar svo framarlega sem næg þátttaka fæst. Leiðsögn verður í höndum Önnu Sigríðar Arnardóttur, Ragnheiðar Sveinbjörnsdóttur og Þóru Bríetar Pétursdóttur, en þær eru reynslumiklir þjálfarar og leiðsögukonur hjá  Náttúruhlaupum.

Allir fara sömu leið en í tveimur hraðaskiptum hópum*

21km

með 1150 m
hækkun og lækkun

*Ef næg þátttaka næst

Fyrir hverja

Þessi 20 km leið verður farin í tveimur hraðaskiptum hópum svo framarlega sem næg þátttaka næst. Í báðum hópum verður lögð áhersla á að njóta upplifunarinnar og landslagsins á þægilegum hraða.

Ferðin er opin öllum og þau sem hlaupa reglulega 10-12 km og hafa áður farið allt að 20 km rólega ættu að ráða vel við ferðina.

Leiðin er þó krefjandi og nokkrum sinnum þarf að vaða ár.

Ársáskrifendur Hlaupasamfélags Náttúruhlaupa fá ferðina á hagstæðara verði. Ferðin hentar þeim sem eru að hlaupa með vínrauða, svarta og silfurgráa hóp Hlaupasamfélags Náttúruhlaupa.

Grænihryggur  -  dagsferð

  • 18. ágúst 2024
  • Skráning er opin
  • Hlaupaleið: Landmannalaugar- þrjár getuskiptar leiðir
  • Lengd: 1 dagur
  • Almennt verð: 28.900 kr.
  • Verð fyrir ársáskrifendur hlaupasamfélags NH: 26.900 kr.
  • Hafðu samband: [email protected]
Náttúruhlaup eru rekin af Arctic Running. Við leggjum áherslu á að njóta þess að hlaupa í fallegri náttúru. Kennitala: 5­701­12-03­10. VSK númer 122691.
Skráðu þig á póstlista
Fáðu fréttir af Náttúruhlaupum.
Öll réttindi áskilin © Náttúruhlaup

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields

Náttúruveitan
Fáðu fréttirnar fyrst

Skráðu þig á póstlista Náttúruhlaupa og fáðu vita um leið og við opnum fyrir skráningu á námskeiðum, setjum út nýjar ferðir eða gerum eitthvað annað spennandi. Öll tækifærin beint í innhólfið 😊

"*" indicates required fields