Skráning í hlaupasamfélagið lokuð

Nú höfum við lokað fyrir skráningu í hlaupasamfélagið en hún opnar aftur í lok janúar. Í hlaupasamfélaginu tökum við pásu frá upplifunaræfingum (laugardagar) í des. og jan. en gæðaæfingarnar halda áfram. Síðasta gæðaæfingin á þessu ári verður 11. desember en svo halda þær áfram strax eftir áramót.

Námskeið í janúar

Hefðbundin grunn námskeið fyrir nýtt fólk hefst í byrjun janúar. Það verður hefðbundið að öllu leyti nema hvað það verður aðeins fjórar vikur í stað átta. En sama kennslan og sama fyrirkomulagið. Í lok námskeiðsins, gefst þátttakendum kostur á að gerast hluti af hlaupasamfélagin og halda áfram að hlaupa með okkur. Best er að gerast áskrifandi á póstlistanum okkar til að fá sem fyrst fréttir um hvenær opnar fyrir skráningu