Nú styttist í Fimmvörðuháls ferðina en hún verður farin 25. ágúst. Enn eru laus pláss í þessa geggjuðu dagsferð og við hvetjum ykkur að stökkva á dásemdina!