Everest maraþon 2020

Ný og spennandi ferð verður farin 2020: Everest Maraþon í samstarfi við Íslenska Fjallaleiðsögumenn. Tenzing Hillary Everest Maraþonið er alþjóðlegur íþróttaviðburður þar sem hlaupið er úr Grunnbúðum Everst, 42 km leið niður í Namche Basar, höfuðstað Sherpana. Boðið verður upp á 60 km ultra maraþon, 42 km maraþon og 21 km hálfmaraþon. Í ferðinni er […]

Fimmvörðuháls

Nú styttist í Fimmvörðuháls ferðina en hún verður farin 25. ágúst. Enn eru laus pláss í þessa geggjuðu dagsferð og við hvetjum ykkur að stökkva á dásemdina!