Kynning á ferðum 2022

Náttúruhlaup bjóða öllum á kynningarkvöld á hlaupaferðum 2022. Kynningin verður haldin í verslun 66°Norður Faxafeni kl. 20:00 og einnig verður hægt að fylgjast með í streymi. Ferðir sem verða meðan annars kynntar eru Cinque Terre, Tour du Mont Blanc, Laugavegurinn á tveimur dögum. Hlökkum til að sjá sem flesta! Allar nánari upplýsingar um allar ferðir […]