Þá er komið að tíunda JólaGlaðningnum
Staðsetning, hraði og tími skiptir engu máli og það eina sem þið þurfið að gera er =
- Gera æfinguna á morgun (það má bæta við mínútum ef þið kjósið)
- Birta hana á Strava hóp hlaupasamfélagsins
Góða skemmtun og munið að njóta!

Munið að fylla út þetta form fyrir kl 15:00 þann 23. desember til að staðfesta að þið hafið lokið öllum æfingunum.