Hlaupaferðir á Íslandi

Landmannalaugar Dagsferð

Júlí 2022 – Skráning hafin

Hlaupið yfir Fimmvörðuháls: 5VH Trail Run (Keppnishlaup)

Ágúst 2022 – Skráning opnar í desember

Fyrirhugaðar ferðir 2022/2023

Laugavegurinn á tveimur dögum, Þórsmörk o.fl.

 

Hlaupaferðir erlendis

Tenerife með Náttúruhlaupum

Febrúar 2022 – Skráning hafin

Fjallaskörð Aosta dalsins – Tor des Géants

Júlí 2022 – Uppseld (Biðlisti)

Hlaupaferð umhverfis Mt. Blanc

Júlí 2022 – Skráning hafin

Ágúst 2022 – Uppseld (Biðlisti)

Fyrirhugaðar ferðir haust 2022/vor 2023

Cinque Terre, Tenerife, Gran Canaria o.fl.

 

 

 

Hlaupaferðir erlendis og á Íslandi!

Það er fátt skemmtilegra en að hlaupa á nýjum stað á nýjum stígumí fallegri náttúru. Maður lifir lengi á slíkri reynslu!

Leiðsögumenn Náttúruhlaupa eru reynsluboltar og fagfólk sem hægt er að treysta á. Það sem meira er, þeir kunna að njóta lífsins! Hlaupagleði þeirra er smitandi og þeir passa vel upp á sitt fólk.

Hvort sem þú ert Náttúruhlaupari eða hefur ekki hlaupið með Náttúruhlaupum áður, ert þú í góðum málum hjá okkur.

Komdu og njóttu með okkur!

 

 

Hlaupaferð Laugavegurinn