Hlaupaferðir á Íslandi

 

 

 

Hlaupaferðir erlendis

Cinque Terre hlaupaupplifun

24. september – 1 október 2021

 

 

Hlaupaferðir erlendis og á Íslandi!

Sumir kalla það trail hlaup eða utanvegahlaup en okkur finnst orðið náttúruhlaup lýsa reynslunni best. Að hlaupa í náttúrunni er eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera. 

Hafi maður uppgötvað það er ekkert betra en að hlaupa á nýjum stað á nýrri hlaupaslóð í fallegri náttúru. Maður lifir lengi á slíkri reynslu!

Leiðsögumenn Náttúruhlaupa eru reynsluboltar og fagfólk sem hægt er að treysta á. Það sem meira er, þeir kunna að njóta lífsins! Hlaupagleði þeirra er smitandi og þeir passa vel upp á sitt fólk.

Hvort sem þú ert Náttúruhlaupari eða hefur ekki hlaupið með Náttúruhlaupum áður, ert þú í góðum málum hjá okkur.

Komdu og njóttu með okkur.

COVID LOFORÐ: Ef sóttvarnareglur koma í veg fyrir ferðina, verður boðið upp á fulla endurgreiðslu. Farið verður eftir gildandi sóttvarnareglum í einu og öllu.

Hlaupaferð Laugavegurinn