Cinque Terre Ármann

Í þessari vinsælu hlaupaferð fljúgum við frá Mílanó (beint flug mögulegt) og gist verður í bænum Monterosso al Mare. Cinque Terre eða Þorpin fimm, eru afskekkt sjávarþorp í Ítölskum þjóðgarði og eru á heimsminjaskrá UNESCO. Þorpin urðu vinsæll ferðamannastaður eftir að þau urðu aðgengileg með lestum á 20. öldinni. Þorpin eru þekkt fyrir ótrúlega fegurð […]

Cinque Terre 2023

Þessi ferð er orðin klassík, ertu ekki örugglega búin(n) að fara a.m.k. einu sinni?  Beint flug til Mílanó (ekki innifalið) þar sem við gistum eina nótt en tökum síðan lest til Monterosso al Mare. Þar verða höfuðstöðvar okkar þegar við flökkum um þetta stórkostlega svæði, Cinque Terre. Cinque Terre eða Þorpin fimm, eru afskekkt sjávarþorp […]

Aosta dalurinn 2022

Ný og spennandi hlaupaferð með Elísabetu Margeirsdóttur um mögnuð fjallaskörð Alta Via 1 leiðarinnar í Aosta dalnum á Ítalíu. Farin verður hluti af hlaupaleið Tor des Géants keppninnar sem er haldin í september ár hvert. Útsýni til allra helstu fjallarisa Alpanna: Mont Blanc, Monte Rosa, Matterhorn og Gran Paradiso! júl, 2022 Verð: 244.000 kr. Skráning […]

Tour du Mont Blanc

Náttúruhlaup bjóða loksins aftur upp á hlaupaferð umhverfis Mont Blanc! Jul, 2022 Verð: 249.000 kr. Skráning opin Lengd: 8 dagar Ferð hefst eftir 00 Daga : 00 Klst : 00 Min Dagsetningar 23.-30. júlí (Nokkur sæti laus) Dagsetningar 4.-11. ágúst (Uppselt) Hópastærð 20 Verð 249.000 Verð fyrir áskrifendur 234.000 Fararstjórar Elísabet Margeirsdóttir, Halldóra Gyða Matthíasdóttir […]

Tenerife 2023

tenerife 2022

Hvað er betra en að brjóta veturinn upp með því að fara í sólarlandafrí? Aðeins eitt… að hlaupa eða ganga í fallegri og fjölbreyttri náttúru á milli þess sem slakað er á við sundlaugarbakkann eða á ströndinni 😎 Leiðirnar verða merktar þannig að hægt er að hlaupa á eigin hraða og einnig ganga. Feb, 2023 […]

Landmannalaugar 2022

Landmannalaugar – dagsferð Náttúruhlauparar munu fara hlaupaferð um hið stórbrotna svæði við Landmannalaugar. Friðlandið að Fjallabaki er einstakt svæði og verður enginn svikinn af litadýrðinni og landslaginu. júl, 2022 Verð: 18.900 kr. Skráning opin Lengd: 1 dagur Ferð hefst eftir 00 Daga : 00 Klst : 00 Min Verð fyrir ársáskrifendur hlaupasamfélags NH 14.900 Verð […]