Category Archives: Uncategorized

Neikvætt utanvegahlaup eða gefandi náttúruhlaup?

Nokkrir hlauparar í utanvegahlaupi í líparít lituðum hlíðum Landmannalauga

Hvað eru utanvegahlaup? Utanvegahlaup er íslensk þýðing á enska hugtakinu “trail run”. Hugtakið felur í sér að ekki sé hlaupið á malbikuðu undirlagi heldur á náttúrustígum, slóðum og fjall-lendi. Orðið „utanvegahlaup“ hefur fest sig í sessi í íslenskri tungu og er almennt notað til að lýsa þessari tegund hlaupa.  Hvað eru Náttúruhlaup? Náttúruhlaup er undirheiti [lestu meira…]

Náttúruhlaup COVID-19

IMG 1839

Varðandi áhrif Covid-19 á starfsemi Náttúruhlaupa Kæru þátttakendur og áskrifendur og aðrir velunnarar Náttúruhlaupa, Líkt og margir í þjóðfélaginu þá höfum við í Náttúruhlaupum áhyggjur af þeirri óvissu sem ríkir vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Okkur er mjög annt um heilsu og líðan þátttakenda  og munum fylgjast vel með þróun mála. Nú hefur verið sett samkomubann [lestu meira…]

Náttúruhlaup 2020

Náttúruhlaup-í-snjó

Kynningarkvöld Náttúruhlaupa Kynningarkvöld Náttúruhlaupa verður haldið mánudagskvöldið 2. desember kl. 20:00 í verslun 66°Norður Faxafeni. Elísabet Margeirs og Birkir Már Kristinsson kynna Náttúruhlaupin, uppbyggingu grunnnámskeiða, hlaupasamfélagið og ferðir 2020 á opnu kynningarkvöldi. Einnig segir Elísabet stuttlega frá undirbúningsnámskeiðinu fyrir Laugavegshlaupið 2020. Grunnnámskeið og Ultra námskeið Nýtt sex vikna gunnnámskeið í náttúruhlaupum hefst 4. janúar 2020. [lestu meira…]