Author Archives: Svavar Guðfinnsson

Neikvætt utanvegahlaup eða gefandi náttúruhlaup?

Nokkrir hlauparar í utanvegahlaupi í líparít lituðum hlíðum Landmannalauga

Hvað eru utanvegahlaup? Utanvegahlaup er íslensk þýðing á enska hugtakinu “trail run”. Hugtakið felur í sér að ekki sé hlaupið á malbikuðu undirlagi heldur á náttúrustígum, slóðum og fjall-lendi. Orðið „utanvegahlaup“ hefur fest sig í sessi í íslenskri tungu og er almennt notað til að lýsa þessari tegund hlaupa.  Hvað eru Náttúruhlaup? Náttúruhlaup er undirheiti [lestu meira…]