Áskrifendur fá afslátt

Innifalið í ársáskrift Náttúruhlaupa (hlaupasamfélagið eða NH vinir) er rafrænt afsláttarkort í gegnum Síminn Pay, sem veitir afslátt hjá nokkrum verslunum. Þátttakendur í hlaupatörn og grunnnámskeiðinu fá takmarkaða útgáfu af kortinu (þ.e. fá aðeins afslátt hjá nokkrum af þessum aðilum).

Rafrænt afsláttarkort Náttúruhlaupa gefur 10-35% afslátt hjá eftirfarandi verslunum: