Ársáskrifendur Náttúruhlaupa (hlaupasamfélagið eða NH vinir) fá rafrænt vildarkort Náttúruhlaupa í gegnum Síminn Pay innalið í áskriftinni. Þátttakendur í hlaupatörn og grunnnámskeiðinu fá takmarkaða útgáfu af kortinu (þ.e. fá aðeins afslátt hjá nokkrum af þessum aðilum). 

 • 66° Norður
 • Bragginn
 • Coach Birgir: aðgangur að ýmsum fjarþjálfunarkerfum.  
 • Debe.is (netverslun)
 • Eins og Fætur Toga
 • Eirberg
 • Eyesland
 • Fimbul (netverslun)
 • Fjallakofinn
 • Garmin
 • Hlaupár
 • Íslensku Alparnir
 • SÍBS verslun
 • Sportís