Monthly Archives: október 2021

Landvættir NH 2022: Kynningarkvöld

Náttúruhlaup-Halldóra Gyða fagnar að loknum Landvættum

Skráning er hafin í Landvættahóp Náttúruhlaupa 2022!
Kynningarkvöld 4.nóvember kl 20:00 í húsakynnum 66° Norður – Miðhrauni 11

Við eigum það öll sameiginlegt að elska að njóta náttúrunnar á hlaupum í góðum félagsskap. Við erum líka stöðugt að skora á okkur sjálf og fara út fyrir þægindahringinn með því til dæmis að fara lengra og/eða hraðar.