Monthly Archives: desember 2019

Náttúruhlaup 2020

Náttúruhlaup-í-snjó

Kynningarkvöld Náttúruhlaupa Kynningarkvöld Náttúruhlaupa verður haldið mánudagskvöldið 2. desember kl. 20:00 í verslun 66°Norður Faxafeni. Elísabet Margeirs og Birkir Már Kristinsson kynna Náttúruhlaupin, uppbyggingu grunnnámskeiða, hlaupasamfélagið og ferðir 2020 á opnu kynningarkvöldi. Einnig segir Elísabet stuttlega frá undirbúningsnámskeiðinu fyrir Laugavegshlaupið 2020. Grunnnámskeið og Ultra námskeið Nýtt sex vikna gunnnámskeið í náttúruhlaupum hefst 4. janúar 2020. [lestu meira…]